VERÐSKRÁ
Fræðslugreining
Kostnaður vegna fræðslugreiningar er tvennskonar, annars vegar er það í gegnum verkefnið Fræðslustjóri að láni sem er að öllu leiti fjármagnað í gegnum fræðslusjóðina og hins vegar er það fræðslugreiningar sem hægt er að sækja styrk vegna starfsfþróunaráætlunar til fræðslusjóðanna.
Verð á fræðslugreiningu miðast við fjölda starfsmanna og fjölda rýnihópa og hæfnilista sem ákveðið verður að útbúa.
Fræðslustjóðirnir hafa viðurkennt greiningartól Effect sem verkfæri í fræðslugreiningar og því er innleiðing á kerfinu hluti af fræðslugreiningunni.
Áskriftaleið
Eftir að fræðslugreiningunni lýkur hafa fyrirtæki og stofnanir aðgang að gögnunum í 1 mánuð eftir þann tíma er fyrirtækjum boðið að koma í áskrift af kerfinu. Innifalið í áskriftinni er
- Hýsing gagna
- Mínar síður fyrir starfsfólk
- Mælaborð með niðurstöðum
- Aðgangsstýrð mælaborð
- Ein mæling á ári
- Rafræn ferilskrá fyrir starfsfólk
- Rafræn skráning markmið sem nýtt eru m.a. í starfsþróunarsamtölum
Verð fyrir fyrirtæki allt að 20 einstaklingar = 12.900 kr á mánuði
Verð fyrir fyrirtæki frá 20 – 100 einstaklingar = 19.900 kr á mánuði
Verð fyrir fyrirtæki frá 100 – 1000 einstaklingar = 24.900 kr á mánuði
Ferlið
- Þú hefur samband við okkur hér.
- Við tökum stuttan fund og förum yfir hvaða vegferð og styrkir henta þér
- Við sendum þér tilboð og þú undirritar rafrænt
- Greiningarferlið hefst
- Greiningarferlið er jant langt of við setjum mikinn tíma og fókus á það. Getur verið á bilinu 3 vikur upp í 3 mánuði fer eftir stærð og umfangi.