Fræðslugreining hefur aldrei verið auðveldari

Fræðslugreining

Fræðslugreining sem byggir á rauntímamælingum sem gefur fyrirtækjum gögn til að bregðast við fræðslu og þjálfun í rauntíma og einnig gefur starfsfólki verkfæri til að taka betur ábyrgð á eigin þjálfu- og fræðsluvegferð.


Effect hefur hannað hugbúnaðarlausn til að nýta við fræðslugreiningarnar. Með þessari hugbúnaðarlausn er ferlið einfalt og mun fljótvirkara en gengur og gerist. Fyrirtæki og stofnanir geta tekið upplýstar ákvarðanir byggðar á gögnum hvaða þjálfun og fræðslu starfsfólkið þarf, fylgst með framþróun og brugðist við í rauntíma eða áður en ákveðin verkefni eða stefna fer af stað. 


Hugbúnaðarlausnin gefur starfsfólki einnig verkfæri að sjá hvar þeirra hæfni liggur og hvar er þörf að auka hæfni og þekkingu miða við starfið sitt, teymið og stefnu fyrirtækisins eða stofnunarinnar.


FRÆÐSLUSTJÓRI AÐ LÁNI
Share by: